Umsóknarfrestur / umsóknir

Umsóknarfrestur um nám við LbhÍ skólaárið 2013-2014 er til miðnættis 4. júní. Þeir sem hafa sótt um nám við LbhÍ en ekki skilað inn skírteinum og öðrum viðbótargögnum eru hvattir til að gera það sem fyrst. Einfaldast er að umsækjendur fari inn á sitt svæði á Uglunni og athugi hvort eitthvað skorti. Skírteini og önnur viðbótargögn má senda á netfangið: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Umsækjendur eru einnig minntir á að sækja um húsnæði á nemendagörðum fyrir 4. júní. Á heimasíðu LbhÍ eru líka upplýsingar um leikskóla og grunnskóla.
Athugið að nemendur eru tekir inn í Garðyrkjuskólann annað hvert ár - næst haustið 2014.

Umsókn um háskólanám. Ýta hér.
Umsókn um búfræðinám. Ýta hér.

Sjá nýnemasíðuna hér.

 

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image