Nefndir

Nefndir háskólaráðs

Image

Nefndirnar eru ráðgefandi hver á sínu sviði, en fara hvorki með framkvæmda- né ákvörðunarvald, nema sérstaklega sé kveðið á um það í erindisbréfi eða starfsreglum þeirra.

Framhaldsnámsnefnd
Framhaldsnámsnefnd annast umsjón með doktors- og meistaranámi við skólann í umboði deilda.

Framhaldsnámsnefnd kemur meðal annars að stefnumótun framhaldsnáms og fylgist með gæðum þess, fjallar um og samþykkir námskrár og kennsluskrár meistaranáms, stýrir ferli umsókna og fjallar um meiriháttar málefni einstakra nemenda og ágreiningsmál sem upp kunna að koma í framkvæmd námsins.

Formaður framhaldsnámsnefndar er jafnframt umsjónarmaður framhaldsnáms og skal kjörinn á háskólafundi til þriggja ára í senn.

  • Hlynur Óskarsson Umsjónarmaður framhaldsnáms
  • Álfheiður B. Marinósdóttir Kennslustjóri
  • Erla Sturludóttir Fulltrúi deildar Ræktunar & Fæðu
  • Pavla Dagsson-Waldhauserová Fulltrúi deildar Náttúru & Skóga
  • Harpa Stefánsdóttir Fulltrúi deildar Skipulags & Hönnunar
  • Sólveig Sanchez Fulltrúi doktorsnema
  • Evlalía Kolbrún Ágústsdóttir Fulltrúi meistaranema
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image