Útgefið efni
Útgefið efni
Landbúnaðarháskóli Íslands er vísindastofnun og er það stefna skólans að styðja við útgáfu rannsókna- og fræðirita eftir starfsfólk skólans, almenningi til upplýsinga.
Landbúnaðarháskóli Íslands gefur út vefritið Skrína.is og gefur út ritrýnda vefritið Icelandic Agricultural Science ásamt nokkrum opinberum stofnunum.
Bækur og rit sem eru til sölu í bóksölu Landbúnaðarskóla Íslands.
Hafið samband á netfangið rannsokn@lbhi.is eða í síma 433-5000.
Annað útgefið efni:
Rit LbhÍ nr. 175
Riðukynbótamat
Höfundar: Jón Hjalti Eiríksson, Þórdís Þórarinsdóttir, Egill Gautason og Eyþór Einarsson
Rit LbhÍ nr. 174
Samanburður á rekstrarhagkvæmni mjólkurframleiðslu á Íslandi með íslenskum og erlendum mjólkurkúakynjum
Höfundar: Jón Hjalti Eiríksson, Þóroddur Sveinsson, Jóhannes Sveinbjörnsson, Daði Már Kristófersson og Julie Clasen
Rit LbhÍ nr. 172
Staðalþungi íslenskra áa – tengsl lífþunga, holdastiga og þroskastigs
Höfundar Jóhannes Sveinbjörnsson og Eyjólfur Kristinn Örnólfsson
Rit LbhÍ nr. 171
Efling þverfaglegs samstarfs um nám í skipulagsfræði
Höfundar: Harpa Stefánsdóttir og Anna Sigríður Jóhannsdóttir
Rit LbhÍ nr. 170
Cow manure mixed with disinfecting/deodorizing additives as fertilizer
Höfundur: Friederike Dima Danneil
Rit LbhÍ nr. 169
Stuðningskerfi íslensks landbúnaðar: Markmið og leiðir
Höfundar: Torfi Jóhannesson, Jóhanna Gísladóttir og Þóroddur Sveinsson
Rit LbhÍ nr. 168
Refasmári sem fóðurjurt á Íslandi
Höfundur: Guðni Þorvaldsson og Jónína Svavarsdóttir
Rit LbhÍ nr. 167
Hvanneyrarveðrin um bjargræðistímann
Höfundur: Bjarni Guðmundsson, prófessor emeritus
Rit LbhÍ nr. 166
Implementation of a métier-based dynamic fisheries model in the Atlantis model for Icelandic waters
Höfundar: Jacob M. Kasper, Maartje Oostdijk, Elzbieta Baranowska og Erla Sturludóttir
Rit LbhÍ nr. 165
Áhrif lýsingar og CO2 auðgunar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata
Höfundur: Christina Stadler
Rit LbhÍ nr. 164
Langtímaáhrif tilbúins áburðar og kúamykju á jarðveg og gróðurframvindu á Geitasandi
Höfundar: Guðni Þorvaldsson, Hólmgeir Björnsson og Þorsteinn Guðmundsson
Rit LbhÍ nr. 163
Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna Niðurstöður vöktunar 2021-2022
Verkefnisstjóri: Hlynur Óskarsson
Rit LbhÍ nr. 162
Bleikir Akrar. Aðgerðaráætlun um aukna kornrækt
Höfundar: Egill Gautason, Helgi Eyleifur Þorvaldsson og Hrannar Smári Hilmarsson.
Rit LbhÍ nr. 161
Nytjaplöntur á Íslandi 2023
Ritstjóri: Þóroddur Sveinsson
Rit LbhÍ nr. 160
- Orkujurt - Bættar aðferðir til olíuræktunar
Höfundar: Sunna Skeggjadóttir, Egill Gunnarsson og Hrannar Smári Hilmarsson
Rit LbhÍ nr. 159
State of the art of Nature-based Solutions in Iceland
Höfundar: Samaneh S.Nickayin, Maria Wilke, Rúna Þrastardóttir
Rit LbhÍ nr. 158
Íslensk víðiyrki og klónar, lýsing, söfnun og varðveisla
Samson Bjarnar Harðarson
Rit LbhÍ nr. 157
Aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands – tillögur og greinargerð
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson
Rit LbhÍ nr. 156
Áburðartilraunir á höfrum til þroska á tveimur mismunandi jarðvegsgerðum á Hvanneyri 2020
Höfundar: Sunna Skeggjadóttir, Jónína Svavarsdóttir & Hrannar Smári Hilmarsson
Rit LbhÍ nr. 155
Fóðurgildi nokkurra nýrra grastegunda
Höfundar: Guðni Þorvaldsson og Tryggvi Eiríksson
Rit LbhÍ nr. 154
Vallarfoxgrasyrki og sláttutími
Höfundar: Guðni Þorvaldsson og Jónína Svavarsdóttir
Rit LbhÍ nr. 153
Jarðræktarrannsóknir 2020
Ritstjórar: Þóroddur Sveinsson, Erla Sturludóttir, Margrét Jónsdóttir
Rit LbhÍ nr. 152
Leiðir til að auka fóðurgæði heilsæðis
Höfundar: Þóroddur Sveinsson, Haukur Marteinsson og Teitur Sævarsson
Rit LbhÍ nr. 151
Áhrif Hybrid topplýsingar og hæð lampanna á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata
Höfundur: Christina Stadler
Rit LbhÍ nr. 150
Líffjölbreytni æðplantna í Tilraunaskóginum Gunnarsholti: Áhrif skógræktar, grisjunar og áburðargjafar
Höfundar: Bjarni Diðrik Sigurðsson, Eyrún Gyða Gunnlaugsdóttir, Jón Auðunn Bogason, Páll Sigurðsson og Esther M. Kapinga
Rit LbhÍ nr. 149
Langtímatap kolefnis í framræstu ræktarlandi
Höfundar: Þóroddur Sveinsson, Teitur Sævarsson, María Svavarsdóttir, Bergrún Arna Óladóttir, Þorbjörg Helga Sigurðardóttir, Eiríkur Loftsson, Þórarinn Leifsson
Rit LbhÍ nr. 148
Nytjaplöntur á Íslandi 2022
Ritstjóri: Þóroddur Sveinsson
Rit LbhÍ nr. 147
Áhrif plægingardýptar, fínvinnslu og völtunar á illgresi, þekju og uppskeru fjölærs sáðgresis í mýrarjörð á Hvanneyri
Höfundar: Jóhannes Kristjánsson, Sunna Skeggjadóttir, Jónína Svavarsdóttir, Haukur Þórðarson og Hrannar Smári Hilmarsson
Rit LbhÍ nr. 146
Gardening practices and food production in Iceland: history, botanical species, greenhouses and infrastructures
Höfundar: Steinunn Garðarsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Samaneh Sadat Nickayin
Rit LbhÍ nr. 145
Búnaðarfélag Andakílshrepps og annar búnaðarfélagsskapur þar frá 1850
Höfundur: Bjarni Guðmundsson, prófessor emeritus
Rit LbhÍ nr. 144
Gagnagrunnur um landnotkun og eiginleika lands
Höfundar: Jón Guðmundsson, Fanney Ó. Gísladóttir, Sigmundur H. Brink og Emmanuel P. Pagneux
Rit LbhÍ nr. 143
Áhrif ljósmeðferðar í forræktun og lýsingarmeðferð í áframhaldandi ræktun á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata
Höfundur: Christina Stadler
Rit LbhÍ nr. 142
Afkoma sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana
Höfundar: Jóhannes Sveinbjörnsson og Daði Már Kristófersson
Rit LbhÍ nr. 141
Stofnmat fyrir íslenska rjúpnastofninn
Höfundur: Erla Sturludóttir
Rit LbhÍ nr. 140
Nytjaplöntur á Íslandi 2021. Yrki, sem mælt er með fyrir landbúnað, gras- og golfflatir, landgræðslu og garðrækt
Ritstjóri: Þóroddur Sveinsson
Rit LbhÍ nr. 139
Fæðuöryggi á Íslandi
Ritstjórar: Erla Sturludóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson
Rit LbhÍ nr. 138
Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna - Niðurstöður vöktunar 2019-20
Höfundur: Hlynur Óskarsson
Rit LbhÍ nr. 137
Flúor í beinum íslenskra hrossa
Höfundar: Charlotta Oddsdóttir og Brynja Valgeirsdóttir
Rit LbhÍ nr. 136
Niturnýtni
Höfundur: Hólmgeir Björnsson
Rit LbhÍ nr. 135
Áhrif LED topplýsingar á forræktun tómata, agúrku og papriku
Höfundur: Christina Stadler
Rit LbhÍ nr. 134
Hníslasmit í ungkálfum
Höfundar: Charlotta Oddsdóttir og Guðný Rut Pálsdóttir
Rit LbhÍ nr. 133
Loftslag, kolefni og mold
Höfundar: Ólafur Arnalds og Jón Guðmundsson
Rit LbhÍ nr. 132
Kolefnisforði í jarðvegi og gróðri fyrirhugaðs Hagalóns
Höfundar: Hlynur Óskarsson / Gunnhildur Gunnarsdóttir / Fanney Gísladóttir
Rit LbhÍ nr. 131
Sel og selstöður í Dýrafirði
Höfundur: Bjarni Guðmundsson
Rit LbhÍ nr. 130
Ástand lands og hrun íslenskra vistkerfa
Höfundur: Ólafur Arnalds
Rit LbhÍ nr. 129
Raufarfell undir Eyjafjöllum
Höfundur: Guðni Þ. Þorvaldsson
Rit LbhÍ nr. 128
Jarðræktarrannsóknir 2019
Ritstjórar: Erla Sturludóttir og Jónína Svavarsdóttir
Rit LbhÍ nr. 127
Jarðræktarrannsóknir 2018
Ritstjórar: Erla Sturludóttir og Jónína Svavarsdóttir
Rit LbhÍ nr. 126
Átgeta íslenskra áa
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson
Rit LbhÍ nr. 125
Áhrif LED topplýsingar og LED millilýsingar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 124
Nytjaplöntur á Íslandi 2020
Ritstjóri: Þóroddur Sveinsson. Höfundar: Guðni Þorvaldsson, Helgi Jóhannesson, Hrannar Smári Hilmarsson, Samson Bjarnar Harðarson, Þóroddur Sveinsson
Rit LbhÍ nr. 123
Sheep and Goat Skulls from Follobanen Bispegata Oslo, Norway. Ancient DNA Sampling Report
Höfundar: Albína Hulda Pálsdóttir og Sanne Bossenkool
Rit LbhÍ nr. 122
Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna. Niðurstöður vöktunar 2018
Unnið fyrir stjórn Faxaflóahafna. Verkefnisstjóri Hlynur Óslarsson
Rit LbhÍ nr. 121
Tooth wear of calf mandibles from the Icelandic ZooArch reference collection
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir
Rit LbhÍ nr. 120
Áhrifaþættir á gæði lambakjöts
Höfundar: Guðjón Þorkelsson, Emma Eyþórsdóttir, Eyþór Einarsson
Rit LbhÍ nr. 119
Korntilraunir 2018
Höfundar: Hrannar Smári Hilmarsson og Jónína Svavarsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 118
Á röngunni. Alvarlegir hnökrar á framkvæmd landnýtingarþáttar gæðastýringar í sauðfjárrækt
Höfundur: Ólafur Arnalds.
Rit LbhÍ nr. 117
Áhrif LED lýsingar og viðeigandi hitastillingar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsajarðarberja að vetri
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 116
Úttekt á öndunarfæravandamálum í sauðfé
Höfundar: Charlotta Oddsdóttir, Ólöf G. Sigurðardóttir og Sigrún Bjarnadóttir.
Rit LbhÍ nr. 115
Lokaskýrsla til Framleiðnisjóðs vegna átaksverkefnis í byggrækt á Íslandi árin 2013 -2018
Höfundar: Hrannar Smári Hilmarsson, Magnus Göransson, Jónína Svavarsdóttir og Jón Hallsteinn Hallsson.
Rit LbhÍ nr. 114
Effects and Extremes of High Latitude Dust - Book of Abstracts
Höfundur: Pavla Dagsson. Ritið er í vinnslu
Rit LbhÍ nr. 113
Lesið í skóginn tálgað í tré
Höfundur: Ólafur Oddsson. Ritið er í vinnslu
Rit LbhÍ nr. 112
Nytjaplöntur á Íslandi 2019
Höfundur: Þóroddur Sveinsson.
Rit LbhÍ nr. 111
Nytjaplöntur á Íslandi 2018
Höfundur: Þóroddur Sveinsson.
Rit LbhÍ nr. 110
Áhrif aldurs áa, þunga, holda og framleiðsluára á frjósemi áa – greining á gagnasafni Hestbúsins 2002-2013
Höfundar: Jóhannes Sveinbjörnsson, Emma Eyþórsdóttir og Eyjólfur K. Örnólfsson.
Rit LbhÍ nr. 109
Lambleysi hjá gemlingum, meinafræðileg greining
Höfundur: Charlotta Oddsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 108
Dýrabein úr Vatnsvikinu í Þingvallavatni
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 107
The Animal Bones from Litlibær, Nes, Iceland
Höfundar: Albína Hulda Pálsdóttir og Indriði Skarphéðinsson.
Rit LbhÍ nr. 106
Hryggjarliðir frá Fálkagötu 24 Reykjavík – minnisblað
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 105
Misjafn er sauður í mörgu fé. Greining á áhrifaþáttum haustþunga lamba í gagnasafni Hestbúsins 2002-2013
Höfundar: Jóhannes Sveinbjörnsson, Emma Eyþórsdóttir og Eyjólfur K. Örnólfsson.
Rit LbhÍ nr. 104
Áburðarsvörun grænfóðurs á framræstum mómýrum
Höfundur: Þóroddur Sveinsson.
Rit LbhÍ nr. 103
Áhrif LED lýsingar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsajarðarberja að vetri
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 102
Jarðræktarrannsóknir 2017
Höfundur: Hrannar Smári Hilmarsson.
Rit LbhÍ nr. 101
Tilraunir með gras- og smárayrki árin 2012 - 2018
Höfundar: Guðni Þorvaldsson, Þóroddur Sveinsson og Jónatan Hermannsson.
Rit LbhÍ nr. 100
Ancient DNA sampling report: Walrus bones from Alþingisreitur
Höfundar: Albína Hulda Pálsdóttir, Sanne Boessenkool & Bastiaan Star.
Rit LbhÍ nr. 99
Upphitun íþróttavalla 2015
Höfundar: Guðni Þorvaldsson og Svavar Tryggvi Óskarsson.
Rit LbhÍ nr. 98
Uppbygging göngustíga í votlendi
Höfundur: Ragnar Frank Kristjánsson. Ritið er í vinnslu.
Rit LbhÍ nr. 97
Uppgræðsla skurðsára í endurheimtu votlendi: Athugun á gildi fræslægju til endurheimtar staðargróðurs
Höfundar: Gunnhildur Eva G. Gunnarsdóttir, Hlynur Óskarsson og Járngerður Grétarsdóttir. Ritið er í vinnslu.
Rit LbhÍ nr. 96
Mat á árangri endurheimtar votlendis
Höfundar: Þórdís Sigþórsdóttir og Hlynur Óskarsson. Ritið er í vinnslu.
Rit LbhÍ nr. 95
Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna - Niðurstöður vöktunar 2015 - 2017
Höfundur: Hlynur Óskarsson.
Rit LbhÍ nr. 94
Áhrif ljósstyrks á vöxt, uppskeru og gæði „everbearers“ í samanburði við hefðbundna gróðurhúsaræktun jarðarberja að vetri.
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 93
Ber í borginni
Höfundar: Hrannar Smári Hilmarsson, Samson Bjarnar Harðarson og Jón Hallsteinn Hallson.
Rit LbhÍ nr. 92
Greining á sköflungi úr áreyri á mörkum Miðhúsa- og Eyvindarár
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 91
Breeding birds in the Andakíll Ramsar site: distribution and abundance in 2017
Höfundar: Niall Tierney & Rachel A. Tierney
Rit LbhÍ nr. 90
Waterbirds in the Andakíll Ramsar site: distribution and abundance from bi-weekly estuarine surveys in 2017
Höfundar: Niall Tierney & Rachel A. Tierney
Rit LbhÍ nr. 89
Greenland White-fronted Geese in Hvanneyri: studies during spring and autumn in 2017
Höfundar: Niall Tierney & Rachel A. Stroud.
Rit LbhÍ nr. 88
Fjallkonan við Afréttarskarð: Minnisblað um meint fiskbein
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 87
Arfgeng hreyfiglöp (familial episodic ataxia) hjá lömbum undan hrútnum Breka
Höfundur: Charlotta Oddsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 86
Vaxtargeta íslenskra nauta í kjötframleiðslu
Höfundur: Þóroddur Sveinsson.
Rit LbhÍ nr. 85
Zooarchaeological analysis of bones from Hallmundarhellir cave
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 84
Samanburðarsafn í dýrabeinafornleifafræði við Landbúnaðarháskóla Íslands: Ársskýrsla 2017
Samanburðarsafn LBHÍ - listi yfir sýni í safninu, febrúar 2018 / AUI Reference collection February 2018
Höfundar: Albína Hulda Pálsdóttir og Elísa Skúladóttir.
Rit LbhÍ nr. 83
Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu
Ritstjórar: Bjarni D. Sigurðsson og Gerður Stefánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 82
Uppgræðsla með staðargróðri á Skaftafellsheiði í Öræfum
Höfundar: Járngerður Grétarsdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson.
Rit LbhÍ nr. 81
Uppgræðsla með innlendum gróðri - Lokaskýrsla
Höfundur: Járngerður Grétarsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 80
Gagnasafn úr íslenskum fóðrunartilraunum með mjólkurkýr—nýting í leiðbeiningastarfi
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson.
Rit LbhÍ nr. 79
Fóðrun áa á meðgöngu
Höfundur: Jóhannes Sveinbjörnsson.
Rit LbhÍ nr. 78
Barriers to Organic Agriculture in the Artic
Höfundar: Þóroddur Sveinsson, Timo Lötjönen, Maria Wivstad, Jóhannes Sveinsbjörnsson og Christian Uhlig.
Rit LbhÍ nr. 77
Áhrif fóðrunar á efnainnihald mjólkur með sérstaka áherslu á fitu
Höfundar: Hrafnhildur Baldursdóttir og Jóhannes Sveinbjörnsson.
Rit LbhÍ nr. 76
Jarðræktarrannsóknir 2016
Höfundur: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 75
Tilraunir með þvagefni sem nituráburð
Höfundar: Guðni Þorvaldsson, Þóroddur Sveinsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Jónatan Hermannsson.
Rit LbhÍ nr. 74
Áhrif mismunandi LED lýsingar á uppskeru og gæði gróðurhúsasalats að vetri
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 73
Dýrabeinasafnið á Granastöðum: Minnisblað
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir. Ritið er í vinnslu.
Rit LbhÍ nr. 72
Áhrif ljósstyrks á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsajarðarberja að vetri - önnur tilraun
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 71
Samanburðarsafn í dýrabeinafornleifafræði við Landbúnaðarháskóla Íslands: Staða og framtíðarhorfur 2016
Samanburðarsafn LbhÍ - listi yfir sýni í safninu / AUI Reference collection
Höfundar: Albína Hulda Pálsdóttir og Elísa Skúladóttir.
Rit LbhÍ nr. 70
Staða nautakjötsframleiðslu á Íslandi og framtíðarmöguleikar
Höfundur: Þóroddur Sveinsson.
Rit LbhÍ nr. 69
Fornleifarannsókn á Miðbæ í Flatey , ágúst 2009: Frumskýrsla
Höfundur: Albína Hulda Pálsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 68
Dýrabein í rofsári í Keravík í Súgandafirði
Höfundar: Albína Hulda Pálsdóttir og Eyþór Eðvarðsson.
Rit LbhÍ nr. 67
Jarðræktarrannsóknir 2015
Höfundur: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 66
Rannsóknir á flúor í náttúru Íslands - samantekt heimilda
Höfundur: Helena Marta Stefánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 65
Flúor í heysýnum og beinum sauðfjár og hrossa
Höfundar: Charlotta Oddsdóttir, Guðni Þorvaldsson og Grétar Hrafn Harðarson. Ritið er ekki opið almenningi.
Rit LbhÍ nr. 64
Ræktun götutrjáa í þéttbýli og val á tegundum
Höfundar: Samson Bjarnar Harðarson og Steinunn Garðarsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 63
Áhrif ljósstyrks á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsajarðarberja að vetri
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 62
Gerlamengun í höfnum Faxaflóahafna - Niðurstöður vöktunar 2014
Höfundur: Hlynur Óskarsson.
Rit LbhÍ nr. 61
Áhrif LED lýsingar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsasalats að vetri
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 60
Jarðræktarrannsóknir 2014
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 59
VegVist—vistvænar lausnir við frágang á vegsvæðum
Höfundar: Guðrún Óskarsdóttir og Ása L. Aradóttir.
Rit LbhÍ nr. 58
Garð- og landslagsrunnar - Lýsing á 19 íslenskum yrkjum
Höfundar: Hjörtur Þorbjörnsson, Ólafur Sturla Njálsson, Steinunn Garðarsdóttir og Samson Bjarnar Harðarson sem jafnframt er ritstjóri.
Rit LbhÍ nr. 57
Áburðargjöf í lífrænni ræktun á Íslandi - árið 2014
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 56
Upphitun íþróttavalla
Höfundur: Guðni Þorvaldsson og Svavar T. Óskarsson
Rit LbhÍ nr. 55
Áhrif milliplöntunar, afblöðunar og grisjunar á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata
Höfundur: Christina Stadler
Rit LbhÍ nr. 54
Áhrif niðurbrots plöntuleifa á laust nítur í jarðvegi
Höfundar: Friðrik Pálmason og Jón Guðmundsson
Rit LbhÍ nr. 53
Vetrar- og nýtingarþol gras- og smárayrkja í túnrækt
Höfundar: Guðni Þorvaldsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir, Jónatan Hermannsson og Þóroddur Sveinsson
Rit LbhÍ nr. 52
Research on Small Grains in Support of a Short-lived Renaissance in Cereal Production in Iceland in the 1960s and Its Recent Revival.
Höfundur: Björn Sigurbjörnsson
Rit LbhÍ nr. 51
Notkun fræ- og mosaslægju við endurheimt staðargróðurs í Vatnajökulsþjóðgarði
Höfundar: Járngerður Grétarsdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson
Rit LbhÍ nr. 50
Climatic adaptation of different species and varieties of grass and clover in the West-Nordic countries and Sweden
Höfundar:Guðni Þorvaldsson, Liv Østrem, Linda Öhlund, Þóroddur Sveinsson, Sigríður Dalmannsdóttir, Rólvur Djurhuus, Kenneth Høegh, Þórdís Anna Kristjánsdóttir
Rit LbhÍ nr. 49
Nytjaland
Höfundar: Fanney Ósk Gísladóttir, Sigmundur Helgi Brink og Ólafur Arnalds
Rit LbhÍ nr. 48
Áburðargjöf í lífrænni ræktun á Íslandi
Höfundur: Christina Stadler
Rit LbhÍ nr. 47
Jarðræktarrannsóknir 2013
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 46
Jólatrjáaræktun á Íslandi
Höfundur: Else Möller.
Rit LbhÍ nr. 45
Áhrif ljósstyrks, ágræðslu og umhverfis á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 44
Jarðræktarrannsóknir 2012
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 43
Áhrif ljósstyrks, rótarbeðsefnis, vökvunar og umhirðu á vöxt, uppskeru og gæði gróðurhúsatómata.
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 42
Blöndun á hyrndu og kollóttu fé - könnun á blendingsþrótti
Höfundar: Oddný Steina Valsdóttir, Jón Viðar Jónmundsson og Emma Eyþórsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 41
Jarðræktarrannsóknir 2011
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 40
Effects of lighting time and light intensity on growth, yield and quality of greenhouse tomato
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 39
Þúfurnar á Mosfellsheiði
Höfundar: Ólafur Arnalds og Matthildur Sigurjónsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 38
Yrkjaprófun á útiræktuðu grænmeti
Höfundar: Jónatan Hermannsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir, Christina Stadler og Valur Norðri Gunnlaugsson.
Rit LbhÍ nr. 37
Snefilefni í heyi
Höfundar: Hólmgeir Björnsson, Guðni Þorvaldsson og Tryggvi Eiríksson.
Rit LbhÍ nr. 36
Betri fjós - reynslan af nýlegum legubásafjósum á Íslandi
Höfundur: Snorri Sigurðsson.
Rit LbhÍ nr. 35
Langtímaáhrif áburðar á jarðveg og uppskeru á Geitasandi
Höfundar: Þorsteinn Guðmundsson, Guðni Þorvaldsson og Hólmgeir Björnsson.
Rit LbhÍ nr. 34
Effects of lightning time and lighting source on growth, yield and quality of greenhouse sweet pepper
Höfundur: Cristina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 33
Jarðræktarrannsóknir 2009-2010
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 32
Effects of organic fertilizers on N mineralization, growth and yiels of year-round organic greenhouse cucumber and sweet pepper
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 31
Agriculture in Iceland: Conditons and Characteristics
Höfundur: Torfi Jóhannesson.
Rit LbhÍ nr. 30
Áhrif ljósstyrks, staðsetningu lampa og þéttleika sprota á paprikur
Höfundur: Christina Stadler.
Rit LbhÍ nr. 29
Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum
Höfundar: Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 28
Velferð mjólkurkúa í lausagöngufjósum
Höfundar: Andrea Rüggeberg, Emma Eyþórsdóttir, Grétar Hrafn Harðarson, Unnsteinn S. Snorrason og Christoph Winckler.
Rit LbhÍ nr. 27
Gróðurrannsóknir vegna hættu á áfoki frá Hálslóni
Höfundar: Ólafur Arnalds, Ása L. Aradóttir og Kristín Svavarsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 26
Kulferli, frost og mold
Höfundur: Ólafur Arnalds.
Rit LbhÍ nr. 25
Mælingar á vindrofi á Hólsfjöllum
Höfundar: Ólafur Arnalds og Fanney Ósk Gísladóttir.
Rit LbhÍ nr. 24
Ræktun repju og nepju til olíuframleiðslu og uppgræðslu
Höfundar: Þóroddur Sveinsson og Jónatan Hermannsson.
Rit LbhÍ nr. 23
Sjónræn áhrif og upplifun á útvistarvegi í Eldhrauni og Laka
Höfundar: Ragnar Frank Kristjánsson og Snævarr Guðmundsson.
Rit LbhÍ nr. 22
Jarðræktarrannsóknir 2008
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhI nr. 21
Evaluation of Primo MAXX® on a golf course in Iceland
Höfundar: Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Guðni Þorvaldsson. Ritið er ekki opið almenningi.
Rit LbhI nr. 20
Varmalosun frá jarðstrengjum - áhrif þurrkatíðar á Nesjavallastreng
Höfundar: Einar Sveinbjörnsson og Berglind Orradóttir.
Rit LbhÍ nr. 19
Orsakir kálfadauða hjá fyrsta kálfs kvígum
Ritstjóri: Magnús B. Jónsson.
Ýta hér til að sjá ritið.
Rit LbhÍ nr. 18
Jarðræktarrannsóknir 2007
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 17
Tilraunir með áburð á kartöflur 2004 og yfirlit yfir niðurstöður tilrauna 1950 - 2004
Höfundur: Hólmgeir Björnsson.
Rit LbhÍ nr. 16
Litir og litbrigði íslenska hestsins
Höfundar: Guðni Þorvaldsson og Guðrún Jóhanna Stefánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 15
Samanburður á rekstrarhagkvæmni mjólkurframleiðslu með íslenskum kúm og fjórum erlendum kúakynjum
Höfundar: Daði Már Krstófersson, Emma Eyþórsdóttir, Grétar Hrafn Harðarson og Magnús B. Jónsson.
Rit LbhÍ nr. 14.
Íslensk búfjárrækt.
Málstofa til heiðurs Hjalta Gestssyni níræðum. Hótel Sögu, Reykjavík 17. nóvember 2006
Ritstjóri: Ólafur R. Dýrmundsson.
Rit LbhÍ nr. 13.
Framleiðsla lífmassa á Suðurlandi og Norðausturlandi - skýrslur til Íslenska lífmassafélagsins
Ritstjóri: Hólmgeir Björnsson.
Rit LbhÍ nr. 12.
Jarðræktarrannsóknir 2006
Ritstjóri: Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 11.
Jarðræktarrannsóknir 2005
Ritstjórar: Hólmgeir Björnsson og Þórdís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 10.
Timothy productivity and forage quality - possibilities and limitations
Ritstjóri: Þóroddur Sveinsson.
Rit LbhÍ nr. 9.
Soil Zoology
Abstracts from the 11th Nordic Soil Zoology Symposium and PhD course
Ritstjórar: Bjarni E. Guðleifsson og Rósa S. Jónsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 8.
Golfvellir - umhirða og viðhald.
Niðurstöður könnunar sem gerð var meðal golfvallastarfsmanna
Höfundur: Ásdís Helga Bjarnadóttir.
Rit LbhÍ nr. 7.
Loftfari frá Vilmundarstöðum
Litgreining á afkvæmum
Höfundur: Guðni Þorvaldsson.
Rit LbhÍ nr. 6
Jarðræktarrannsóknir 2004
Höfundar: Hólmgeir Björnsson og Þordís Anna Kristjánsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 5
Aðferðir við að lýsa jarðvegssniðum
Höfundar: Ólafur Arnalds, Bergrún Arna Ólafsdóttir og Rannveig Guicharnaud.
Rit LbhÍ nr. 4
Strategies, Science and Law for the Conservation of World Soil Resources
Höfundar:
Rit LbhÍ nr. 3
Essential trace elements for plants, animals and humans
Ritstjórar: Guðni Þorvaldsson og Rósa S. Jónsdóttir.
Rit LbhÍ nr. 2
Uppgræðsla vegfláa með innlendum úthagategundum
Höfundur: Jón Guðmundsson.
Rit LbhÍ nr. 1
Ný tækni við byggkynbætur
Höfundar: Jónatan Hermannson, Ingvar Björnsson, Þórdís Anna Kristjánsdóttir og Guðni Þorvaldsson.
Til sölu í bóksölu LBHÍ
Border Collie Fjárhundar - leiðarvísir um þjálfun og uppeldi
eftir Elísabetu Gunnarsdóttur
Kr. 3.500.-
Þó áhugi manna á Border Collie fjárhundum hafi aukist á undanförnum árum og sífellt fleiri eigi hunda sér til gagns og gamans, er fjárhundamenning á Íslandi ung. Framboð á íslensku fræðsluefni um Border Collie fjárhunda og tamningu þeirra hefur ekki aukist í takt við aukna útbreiðslu tegundarinnar. Margir þeir sem eiga slíka hunda gera sér ekki endilega grein fyrir hvaða væntingar þeir geta haft til hundsins eða hvaða vinna liggur að baki tömdum hundi. Allt of algengt er að bændur fari með hund í smalamennskur án þess að nokkur markviss tamning hafi átt sér stað og skammi svo hundinn þegar hann gegnir ekki. Það er því miður hlutskipti margra hunda sem vel gætu orðið ágætis fjárhundar, að sinna mjög takmörkuðum verkefnum eða vera jafnvel lokaðir inni þegar á að fást við fé. Útgáfa þessarar bókar mun vonandi stuðla að jákvæðri breytingu þar á.
Það er mikill ávinningur af því að eiga og ná tökum á góðum fjárhundi. Í bókinni er fjallað nokkuð ítarlega um tamningarferlið þó aldrei sé hægt að fjalla um allar mögulegar aðstæður sem geta komið upp í tamningunni. Þær leiðir sem eru kynntar í bókinni eru nokkuð hefðbundnar og ættu að vera flestum færar. Það er þó ekki svo að það sé einhver ein leið til að temja hund. Þó flestir þeir sem temja fjárhunda með góðum árangri beiti í grundvallaratriðum svipuðum aðferðum, þá hefur hver hundaþjálfari sitt lag á að gera hlutina og ekki síður við að segja frá þeim. Lesendur eru því hvattir til að leita sér þekkingar víðar eigi þeir þess kost. Síðan er það auðvitað æfingin sem skapar meistarann. Það er von okkar sem stöndum að þessari bók að á næstu árum glæðist áhugi á smalahundum, ræktun og tamningu þeirra enn frekar og er bókin að okkar mati mikilvægur liður í þeirri þróun.
Skógarauðlindin - ræktun, umhirða og nýting.
Kr. 4.400.-
Þekking á atvinnugreininni er forsenda þess að góður árangur náist og skili ásættanlegum arði. Í skógrækt er þekking og yfirsýn þannig undirstaða þess að hægt sé að skipuleggja starfsemina og taka réttar ákvarðanir á hverjum tíma, því aðgerðir eða aðgerðaleysi dagsins í dag ráða miklu um lokaútkomu langtímaverkefnis eins og ræktunar nytjaskóga. Bókinni er ætlað það hlutverk að gefa yfirlit yfir helstu atriði sem hyggja þarf að við ræktun skóga. Hér er farið yfir undirbúning og skipulagningu, og helstu framkvæmdaatriði í ræktun og umhirðu miðað við reynslu og aðstæður hér á landi.
Skógarbók Grænni skóga - Alhliða upplýsingarit um skógrækt á Íslandi
Kr. 3.000.-
Skógarbók Grænni skóga er kennslu- og handbók sem byggir á námskeiðaröðinni Grænni skógar. Bókin er alhliða fræðirit þar sem meðal annars er fjallað um undirbúning skógræktar, uppgræðslu, val á trjátegundum, umhirðu skóga, vistfræði skóga, úrvinnslu skógarafurða og útivist í skógum. Bókin nýtist öllum þeim sem vilja fræðast um skóga og skógrækt á Íslandi.
Ostagerð - Heimavinnsla mjólkurafurða
eftir Þórarinn Egil Sveinsson
Kr. 2.500.-
Þessi bók inniheldur efni sem tekið var saman í framhaldi af námskeiði á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri, sem byrjaði árið 2009, undir yfirskriftinni: Heimavinnsla mjólkurafurða. Megináhersla er lögð á ostagerð úr kúamjólk og mjólk sem hráefni, þó einnig verði minnst á aðrar tegundir mjólkur og framleiðsluvörur. Markmið námskeiðsins og bókarinnar er að gera heimavinnslu mjólkur, ostagerð og aðrar mjólkurvinnslu aðgengilega fyrir mjólkurframleiðendur og neytendur. Þannig má auka hagkvæmi mjólkurframleiðslunnar, fjölbreytileika og vöruúrval. Það gefur samt auga leið að stutt námskeið og svona bók gefur ekki nema örlitla innsýn í úrvinnslu mjólkur. Reynt er að skyggnast undir yfirborð fræðanna, vekja áhuga, efla og hvetja til áframhaldandi sjálfsnáms. Af nógu er að taka.
Hrossafræði Ingimars
eftir Ingimar Sveinsson
Kr. 2.000.-
Hér er loksins komið fram alhliða upplýsinga- og fræðirit um hesta, ritað af höfundi sem býr að ómældri þekkingu og reynslu, bæði á viðfangsefni sínu og eins hinu, að miðla til annarra. Ingimar Sveinsson hefur áratugum saman viðað að sér fróðleik um hesta og hestahald og efnistök hans eru skýr og aðgengileg.
Hrossafræði Ingimars er mikið og glæsilegt rit í hvívetna, enda hefur höfundurinn unnið að verkinu í áratugi og viðað að sér þekkingu og reynslu ævina alla. Bókin er 334 bls. í stóru broti og öll litprentuð. Hana prýðir aragrúi ljósmynda víðs vegar að auk fjölda skýringateikninga og taflna.
Bókin á tvímælalaust erindi til allra sem yndi hafa af hestum og hestamennsku, áhugafólks jafnt sem atvinnumanna.
Ingimar Sveinsson á Hvanneyri er alinn upp á stórbýlinu Egilsstöðum á Fljótsdalshéraði. Að loknu stúdentsprófi sigldi hann til Bandaríkjanna og lagði þar stund á háskólanám í búvísindum. Heim kominn starfaði Ingimar sem bóndi á Egilsstöðum allt þar til hann fluttist með fjölskyldu sína að Hvanneyri í Borgarfirði 1986, þar sem hann hefur starfað sem kennari og fræðari síðan.
Sauðfjárrækt á Íslandi
- Alhliða fræðslurit um íslenskt sauðfé og sauðfjárrækt fyrr og nú með leiðbeinandi efni um hagkvæma og góða búskaparhætti
Kr. 6.000.-
Sauðfjárrækt byggir á aldagömlum merg og hefur verið samofin lífi Íslendinga frá öndverðu. Með því að nýta nánast allt sem sauðkindin gefur af sér hefur þjóðin lifað af margháttaða erfiðleika. Öflug sauðfjárrækt er stunduð á Íslandi og margvísleg nýsköpun henni tengd. Þrátt fyrir að fjárbúskapur eigi sér langa sögu sem mikilvæg atvinnugrein, er það ekki fyrr en með þessari bók að gefið er út alhliða fræðslurit um sauðfjárrækt á Íslandi. Sauðfjárrækt á Íslandi nýtist bæði starfandi bændum og öðru áhugafólki um sauðfé, sem og nemendum í búfræði, búvísindum og á námskeiðum um sauðfjárrækt. Bókin er fróðleiksbrunnur öllum þeim sem áhuga hafa á atvinnusögu Íslands og tengslum sauðfjár við íslenska menningu. Ritið er aðgengilegt og prýtt fjölda ljós- og skýringarmynda.
Höfundar eru: Árni Brynjar Bragason, Bjarni Diðrik Sigurðsson, Emma Eyþórsdóttir, Eyjólfur Kristinn Örnólfsson, Guðmundur Hallgrímsson, Jóhannes Sveinbjörnsson, Jón Viðar Jónmundsson, Ólafur R. Dýrmundsson, Sigurður Þór Guðmundsson og Svanur Guðmundsson. Ragnhildur Sigurðardóttir ritstýrði.
Búvélafræði
Grétar Einarsson tók saman
Kr. 3.400.-
Jarðvegsfræði
eftir Þorstein Guðmundsson
Kr. 1.800.-
Kartöfluræktun við íslenskar aðstæður
eftir Magnús Óskarsson og Eddu Þorvaldsdóttur
Kr. 2.500.-
Heyrverkun
eftir Bjarna Guðmundsson
Kr. 3.000.-
Dráttavéla- og mótorfræði
eftir Jörn Manniche og Birger Rasmussen
Kr. 2.300.-
Girðingar fyrir búfé
eftir Grétar Einarsson
Kr. 2.000.-