Nemendafélag
Fjölbreytt félagslíf, viðburðir og uppákomur

Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands er hagsmunafélag nemenda sem stunda nám við skólann. Félagið stendur einnig fyrir fjölbreyttu félagslífi og skipuleggur ýmsa viðburði og uppákomur fyrir nemendur á Hvanneyri.
Vefsíða og Facebooksíða
Nemendafélag LBHI

Klúbbar

Undir nemendafélaginu starfa ýmsir klúbbar sem sjá um mismunandi viðburði yfir árið.