Verkefnavefir
Verkefnavefir
- Sustainable Recilient Coasts
Samstarfsverkefni um þróun og skipulag strandsvæða, styrkt af Norðurslóðaáætluninni og leitt af Landbúnaðarháskóla Íslands. - Future Arctic
Rannsóknir á áhrifum hlýnunar á graslendur og skóga. - ForHot
Samstarfsverkefni á Reykjum þar sem berggrunnur undir áður köldum svæðum tók þá að hitna eftir jarðhræringar, bæði undir náttúrulegum graslendum og ræktuðum skógum. Þetta skapaði einstaka náttúrulega tilraun um hvað gerist í náttúrunni í kjölfar hlýnunar. - TreProX
Nýsköpun í þjálfun og aðferðum við viðarframleiðslu og staðlagerð - Skurðkortavefsjá
Hnitun nýs skurðarkorts - Safe Climbing
Þróun rafræns námsefnis fyrir kennslu og verklega þjálfun í trjáklifri (e. Arborist) sem nýtist þeim ýmist kenna trjáklifur eða eru að læra trjáklifur. - Kornræktartilraunir á Íslandi
Kornræktartilraunir hafa verið framkvæmdar á Íslandi í um hundrað ár. Frá 1960 voru þær framkvæmdar af Rannsóknastofnun landbúnaðarins en frá 2005 við Landbúnaðarháskóla Íslands. - Nýting á lífrænum úrgangi – Nál
Nýting á lífrænum úrgangi. Markmið verkefnisins er að skoða sem flestar hliðar á nýtingu lífræns úrgangs og leggja mat á ávinning og kostnað hvort heldur hann er umhverfislegur, orkulegur eða fjárhagslegur.