Landbúnaðarháskóli Íslands er meðal 103 íslenskra stofnana og fyrirtækja sem hafa skuldbundið sig til að setja sér markmið og grípa til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og myndum úrgangs. Samstarfið er milli Reykjavíkurborgar og Festu, miðstöð um samfélagslegsábyrgð fyrirtækja og verður árangur metinn reglulega og í framhaldi verður upplýsingum miðlað um stöðu mála.
Hér má lesa tilkynningu frá Festur og sjálfa yfirlýsinguna um loftslagsmál
Myndin er fengin af vef mbl.is