Yfirlýsing frá rektor og yfirstjórn LbhÍ

Rektor og yfirstjórn Landbúnaðarháskóla Íslands fagna þeirri stefnubreytingu að nú skuli taka málefni grunnskólans á Hvanneyri til endurskoðunar og hverfa frá fyrri ákvöðrun um minnkuð umsvif grunnskólastarfseminnar á staðnum. Áréttað er að hagsmunir Landbúnaðarháskólans eru mjög samofnir því þjónustustigi sem boðið er í nærsamfélagi skólans enda hefur það mikil áhrif á möguleika hans til að laða að starfsfólk og nemendur. Samtakamáttur og kraftur íbúanna á svæðinu hefur afgerandi þýðingu fyrir mögulega framtíðarþróun Landbúnaðarháskólans og fyrir hann ber að þakka.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image