Viðurkenning fyrir árangur í orkuskiptum

Viðurkenning fyrir árangur í orkuskiptum

Á ársfundi Orkustofnunar sem haldinn var í Hofi á Akureyri var hvatakerfi um orkuskipti bifreiða ríkisstofnana hleypt af stokkunum. Landbúnaðarháskóli Íslands fékk viðurkenninguna Bronsdekkið og er 37% flotans hreinorkubílar. Alls fengu 24 stofnanir og fyrirtæki boð um að koma og veita viðurkenningunnnu viðtöku. Í þessum fyrsta áfanga er horft til bílaflota sem eru 5 bílar eða fleiri. Brynhildur Bjarnadóttir veitti viðkenningunni mótttöku fyrir okkar hönd og þökkum við kærlega fyrir okkur.

Nánar á vef Orkustofnunar

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image