Verkefni nemenda í UMSK um Skeifuna

Ný heimasíða er komin í loftið þar sem sagt er frá verkefnum þriðja árs nema í Umhverfisskipulagi. Haustið 2015 tókust 10 nemendur á Hvanneyri á við það verkefni að huga að framtíð Skeifunnar í Reykjavík. Nemendur lögðust í mikla rannsóknarvinnu á svæðinu áður en þeir hófust handa við endurskipulagningu og hönnun þess.

Lögð var áhersla á fjölbreytta notkun svæðisins og að þróa í átt að mannlegu og vistvænu umhverfi sem væri borgarbúum öllum í hag segir á nýju heimasíðunni.

Áhugasamir geta skoðað hugmyndir nemenda hér.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image