Vísindadagur LbhÍ er opinn öllum og verður haldinn með fjarfundi gegnum Teams.

Verið velkomin á Vísindadag LbhÍ

Vísindadagur LbhÍ er viðburðaröð þar sem fagdeildir skólans kynna verkefni sín og nýjustu rannsóknir fyrir samstarfsmönnum og nemendum. Viðburðurinn er haldinn tvisvar á ári. Allir velkomnir! Við verðum á Teams. Hlekkur á viðburðinn.
AUI’s Science Day is a seminar series where all faculties present ongoing research projects for colleagues and students. The Science Day is held bi-annually. Everyone welcome! We will be on Teams. Link here

Dagskrá / Program

  • TUNDRAsalad: Herbivores in the tundra: linking diversity and function
    Isabel Barrio Náttúra & Skógur / Faculty of Environmental & Forest Sciences
  • Misjafn sauður
    Jóhannes Sveinbjörnsson Ræktun & Fæða / Faculty of Agricultural Sciences
  • Human Cities-SMOTIES: how do you assess public space?
    Astrid Lelarge Skipulag & Hönnun / Faculty of Planning & Design

 

Fundarstjóri / Moderator Christian Schultze Rannsókna- og alþjóðafulltrúi / Head of international relations and research.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image