Vel heppnað fræðaþing - Landsýn 2018

Um 150 manns sóttu Landsýn-fræðaþing landbúnaðarins sem fram fór í salnum í Kópavogi 23. febrúar sl.. Að Landsýn standa Hafrannsóknastofnun, Háskólinn á Hólum, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðslan, Matís, Matvælastofnun og Skógræktin. Í ár var yfirskrift ráðstefnunnar Aukið virði landafurða en stofnanirnar sjö hafa aðkomu að afurðaframleiðslu og umhverfismálum, hvort sem er í landbúnaði, fiskeldi, annars konar landnýtingu og umhverfismálum.  Á ráðstefnunni var fjallað um virði landafurða frá ýmsum sjónarhornum og hlutverk stofnananna í því að tryggja verðmæti afurða og sjálfbæra landnýtingu.

Hér má finna dagskrá með fyrirlesurum og erindum.

Myndir frá ráðstefnunni er að finna á Facebook-síðu LBHÍ.
Myndir tók Kristín Edda Gylfadóttir.

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image