Umsjónarmaður hestamiðstöðvar skólans

Landbúnaðarháskóli Íslands auglýsir eftir umsjónarmanni Hestamiðstöðvarinnar að Mið-Fossum frá og með 1. september nk. Helstu verkefni og ábyrgð Umhirða hesta Gerð og eftirfylgni með leigusamningum Samskipti við nemendur, kennara og aðra hagaðila Viðhald og umsjón með húsnæði og lausafjármunum Aðkoma að kennslu kemur til greina Aðkoma að alþjóðlegu samstarfi kemur til greina Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur Veruleg reynsla í hestahaldi og hestatengdum rekstri Menntun og/eða reynsla í tamningum og þjálfun hrossa æskileg Reynsla af almennum bústörfum Vinnuvélaréttindi Þjónustulund, frumkvæði, fagleg nálgun og góð samskiptahæfni Frekari upplýsingar um starfið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 16. ágúst 2021 Nánari upplýsingar veita Theodóra Ragnarsdóttir rekstrarstjóri This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og Guðmunda Smáradóttir mannauðs- og gæðastjóri This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Smellið hér til að sækja um starfið Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image