Út er komin skýrsla um nýjar prófanir á gras- og smárayrkjum eftir Guðna Þorvaldsson, Þórodd Sveinsson og Jónatan Hermannsson.
Prófun á nýjum yrkjum af ýmsum nytjaplöntum hefur verið fastur liður í tilraunastarfsemi innan landbúnaðarins. Það þykir mikilvægt að nota á hverjum tíma það besta sem er í boði. Skýrslan er nr 101 í Ritröð LbhÍ og má sjá hér.
Myndir fengnar úr skýrslunni