Landbúnaðarháskóli Íslands auglýsir eftir starfsmanni í sumarafleysingar á tilraunabúið Hest

Sumarafleysingar á tilraunabúið Hest

Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir starfsmanni í sumarafleysingar á tilraunabúið Hest sem er rannsóknarbú fyrir sauðfé.

Starfstímabilið er frá 1. júní til og með 31. ágúst 2024. Um er að ræða úti- og innistörf.

 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Jarðrækt

  • Girðingarvinna

  • Eftirlit og umhirða sauðfjár og þrif á fjárhúsum

  • Heyskapur

  • Önnur tilfallandi verkefni

 

Hæfniskröfur

  • Búfræðipróf æskilegt

  • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi

  • Samviskusemi og vandvirkni

  • Dugnaður og framsækni

  • Sveigjanleiki til að vinna breytilegan vinnutíma

  • Bílpróf og vinnuvélaréttindi

 

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.

 

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 26.04.2024

 

Nánari upplýsingar veitir

Logi Sigurðsson, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 848 8668

Guðmunda Smáradóttir, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sími: 433 5000

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image