Við leitum eftir lektor í jarðrækt

Störf í boði - Lektor í jarðrækt

Laust er til umsóknar starf lektors í jarðrækt við deild Ræktunar og fæðu við Landbúnaðarháskóla Íslands. Deild Ræktunar og fæðu sinnir rannsóknum, nýsköpun og kennslu á fræðasviðum búvísinda og umhverfisfræða. --English below--

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Byggja upp alþjóðlega viðurkenndar rannsóknir í hagnýtum jarðræktar- og umhverfisfræðum
  • Birta ritrýndar vísindagreinar, afla rannsóknarstyrkja og taka virkan þátt í alþjóðlegu og innlendu samstarfi
  • Kennsla og þróun námskeiða á grunn- og framhaldsstigi
  • Leiðbeina nemendum í rannsóknarverkefnum
  • Taka virkan þátt í faglegu þróunarstarfi og uppbyggingu innan skólans

Hæfniskröfur

  • Doktorspróf í jarðrækt eða öðrum raunvísindagreinum sem gagnast jarðræktar- og umhverfisrannsóknum
  • Þekking og reynsla af rannsóknum í jarðræktar- og umhverfisfræðum og/eða tengdum fræðum
  • Reynsla af kennslu, ásamt getu og vilja til fjölbreyttrar þekkingarmiðlunar á fræðasviðinu
  • Skýr framtíðarsýn varðandi rannsóknir og þróun fræðasviðsins
  • Geta til að vinna sjálfstætt og sem hluti af hóp
  • Samstarfshæfni og lipurð í samskiptum

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert. Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 21.03.2022

Nánari upplýsingar veita

  • Guðmunda Smáradóttir - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 433 5000
  • Þóroddur Sveinsson - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 433 5000

Smelltu hér til að sækja um starfið

---

Assistant Professor in crop science at the Agricultural University of Iceland

The position of Assistant Professor in crop science at the Agricultural University of Iceland is open for applications. The Faculty of Agricultural Sciences conducts research, innovation and teaching in the fields of applied agricultural and environmental sciences.

Main tasks and responsibility

  • Construct internationally acknowledged research in applied crop science and environmental sciences
  • Publish peer-reviewed scientific papers, raise research grants, and actively participate in international and national collaborations
  • Teach and develop courses at undergraduate and post-graduate level
  • Supervise students in research projects
  • Participate in the enhancement of research and development activities within the University

Skills requirements

  • PhD in crop science or other disciplines in natural sciences that benefits sustainable crop production
  • Knowledge and experience of research in the field of crop and environmental sciences or related fields
  • Teaching experience, together with the ability and willingness for diverse knowledge dissemination in the field
  • A clear vision for applied research and development in the field
  • Ability to work independently and as a part of a group
  • Collaborative skills and social agility

Further information will be supplied by

  • Guðmunda Smáradóttir, Human Resources and Quality Manager at AUI This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
  • Þóroddur Sveinsson, Head of the Faculty of Agricultural Sciences This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

The application deadline is 21 March 2022

Applicants must enclose with their application a certificate of their academic career and work, a bibliography, a report on scientific work and other work they have done, a cover letter including information on research emphases and ideas for teaching methods/development of knowledge dissemination in the field. Attention is drawn to the fact that according to AUI's rules, the Rector may grant promotion to the position of associate professor or professor immediately upon new appointment if the applicant meets the relevant qualification criteria.

The Agricultural University of Iceland reserves the right to reject all applications. All applications will be answered when a decision on recruitment has been reached. Wages are according to collective wage agreements of public employees.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image