Verkefnið Jaðarhafrar (e. Oat Frontiers) heldur vinnustofu og kynningu á verkefninu þar sem markmiðið er að kynna hafra til frekari rækturnar á Íslandi. Á vinnustofunni verða önnur verkefni kynnt og miðlað reynslu ræktunar á sambærilegum jaðarsvæðum.
Vinnustofan er haldin í Frægarði í Gunnarsholti í samvinnu við Land & skóg. Erindi verða í beinu streymi í gegnum hlekk hér að neðan.
Eftir hádegi eru kynningar á tilraunum í akri í Gunnarsholti. Þar eru til sýnis tilraunir bæði í höfrum og byggi.
Eftir hádegi eru kynningar á tilraunum í akri í Gunnarsholti. Þar eru til sýnis tilraunir bæði í höfrum og byggi.
Dagskrá fundar
9:00 Fundur settur og streymi hefst
9:30 Kynning á vinnustofunni og markmiðum – Juho Hautsalo, Rannsóknastofnun náttúruauðlinda í Finnlandi LUKE
10-12 Fræðsluerindi haldin á ensku
- Verkefnið Hollir hafrar (e. Healthy Oats project) – Fiona Doohan, University college Dublin
- Lærdómur úr verkefninu Norrænt korn (e.Northern Cereals project) – Hilde Halland and Sigríður Dalmannsdottir, NIBIO
- Saga íslensku hafranna frá Sandhóli – Örn Karlsson, bóndi
- Hafrar í Wales – Catherine Howarth, Aberystwyth University
- Lærdómur úr verkefninu Norrænt korn (e.Northern Cereals project) – Hilde Halland and Sigríður Dalmannsdottir, NIBIO
- Saga íslensku hafranna frá Sandhóli – Örn Karlsson, bóndi
- Hafrar í Wales – Catherine Howarth, Aberystwyth University
11:40 Umræður, hvernig má auka hafrarækt á jaðarsvæðum eins og Íslandi – Helgi Eyleifur Þorvaldsson, LbhÍ stýrir umræðum.
12:00 Hádegishlé og beinu streymi lýkur.
13-16 Kynning á tilraunum í akri
- Áburðar tilraun í byggi, áhrif skiptrar áburðargjafar á uppskeru og protein innihald byggs
- Íslenska kornkynbótaverkefnið Vala
- Byggyrkjatilraunir
- Erfðafræðileg aðlögun byggs að íslenskum aðstæðum
- Jaðarhafraverkefnið tilraun með 450 mismunandi gerðum hafra
- Yrkjatilraun með hafra, yrki á markaði sem sérfræðingar mæla með
- Íslenska kornkynbótaverkefnið Vala
- Byggyrkjatilraunir
- Erfðafræðileg aðlögun byggs að íslenskum aðstæðum
- Jaðarhafraverkefnið tilraun með 450 mismunandi gerðum hafra
- Yrkjatilraun með hafra, yrki á markaði sem sérfræðingar mæla með
Streymi er í gegnum Teams og má finna hlekk á Viðburðarsíðu á Facebook