Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 4. mars milli kl 12 og 15

Sjáumst á Háskóladaginn

VIð kynnum allar námsleiðir okkar á Háskóladeginum laugardaginn 4. mars milli kl 12 og 15. Nemendur okkar og starfsfólk taka vel á móti ykkur og svara spurningum og miðla reynslu sinni. Námið hjá okkur er fjölbreytt og gefur góðan grunn inní framtíðina á ólíkum sviðum sem er grunnurinn að tilveru okkar. Það er hvað munum við borða á morgun?, Hvernig umhverfi munum við búa í? og hvernig verndum við og nýtum auðlindir jarðar þannig að framtíðarkynslóðir geti einnig gengið að þeim vísum?  

  • Við tökum vel á móti ykkur í Grósku Hugmyndahúsi og kynnum allar námsleiðir
  • Við kynnum nám í landslagsarkitektúr og skipulagsfræði í húsakynnum Listaháskóla Íslands
  • Við verðum í húsakynnum HR og kynnum allar námsleiðir

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Nánar um grunnnámsbrautir okkar

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image