Sauðburður á Hesti gengur vel-180 lömb komin í heiminn

Sauðburður er allajafna merki um að stutt sé í sumar og sól en þessa dagana er meira um vorhret á glugga og napran vind sem hvín. Sauðburður á Hesti í Borgarfirði er þó hafinn og hafa, þegar þetta er ritað, um 180 lömb komin í heiminn. Ábúendur á Hesti, Helgi Elí Hálfdánarson og Snædís Anna Þórhallsdóttir, segjast búast við um 1.200 lömb í heildina. Langflestar ærnar eiga að bera núna á næstu dögum og vonandi skánar þá veðrið svo hægt verði að fara að setja lömbin út.

Fleiri myndir er hægt að sjá á Facebook síðu LbhÍ og þar er einnig að finna myndband af stuðboltunum á Hesti.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image