Nytjaplöntulistinn 2014 er kominn út

Út er kominn Nytjaplöntulistinn 2014. Í listanum eru þær tegundir og yrki, sem mælt er með við íslenskar aðstæður.  Listanum er ætlað að vera til hjálpar innflytjendum, bændum og öðrum ræktendum.

Fjallað er um yrki, sem henta við mismunandi aðstæður:
·Túnrækt –  tegundir og yrki til notkunar í tún
·Garðflatir –  golfflatir, garðar og  íþróttavellir
·Uppgræðsla
·Korn til þroska
·Grænfóður – til beitar og/eða sláttar
·Garðávextir – kartöflur og gulrófur
·Ber – jarðarber og berjarunnar
·Iðnaðarjurtir – olíufræræktrækt

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image