Út er kominn Nytjaplöntulistinn 2014. Í listanum eru þær tegundir og yrki, sem mælt er með við íslenskar aðstæður. Listanum er ætlað að vera til hjálpar innflytjendum, bændum og öðrum ræktendum.
Fjallað er um yrki, sem henta við mismunandi aðstæður:
·Túnrækt – tegundir og yrki til notkunar í tún
·Garðflatir – golfflatir, garðar og íþróttavellir
·Uppgræðsla
·Korn til þroska
·Grænfóður – til beitar og/eða sláttar
·Garðávextir – kartöflur og gulrófur
·Ber – jarðarber og berjarunnar
·Iðnaðarjurtir – olíufræræktrækt