Dr. Ólaf­ur Gest­ur Arn­alds, pró­fess­or við Landbúnaðarháskóla Íslands, hlaut í dag Viður­kenn­ingu Hagþenk­is 2023 fyr­ir bókina Mold ert þú – Jarðveg­ur og ís­lensk nátt­úra sem Iðnú gef­ur út.

Dr. Ólaf­ur Gest­ur Arn­alds, pró­fess­or við Landbúnaðarháskóla Íslands, hlaut í dag Viður­kenn­ingu Hagþenk­is 2023 fyr­ir bókina Mold ert þú – Jarðveg­ur og ís­lensk nátt­úra sem Iðnú gef­ur út.

Mold ert þú – Jarðveg­ur og ís­lensk nátt­úra hlýtur Viður­kenn­ingu Hagþenk­is 2023

Dr. Ólaf­ur Gest­ur Arn­alds, pró­fess­or við Landbúnaðarháskóla Íslands, hlaut í dag Viður­kenn­ingu Hagþenk­is 2023 fyr­ir bókina Mold ert þú – Jarðveg­ur og ís­lensk nátt­úra sem Iðnú gef­ur út. Alls voru 10 bæk­ur til­nefnd­ar en Hagþenk­ir hef­ur frá ár­inu 1986 veitt viður­kenn­ingu fyr­ir fræðirit, náms­gögn eða aðra miðlun fræðilegs efn­is til al­menn­ings og er það viður­kenn­ing­ar­ráð Hagþenk­is, skipað fimm fé­lags­mönn­um, sem stend­ur að val­inu.

Dr. Ólaf­ur Gest­ur Arn­alds. Mynd Hagþenkir

 

Við óskum Ólafi innilega til hamingju með þessa stórglæsilegu viðurkenningu.

Frétt á Ruv.is

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image