loftgaedasja.gis.is

Skjáskot af loftgæðasjá / Mynd loftgaedasja.gis.is

Loftslagsvöktun Copernicusaráætlunarinnar

Landbúnaðarháskóli Íslands er ábyrgur fyrir loftslagsvöktun Copernicusaráætlunarinnar þar sem Dr Pavla Walderhauserová lektor fer fyrir í gegnum Rykrannsóknarfélag Íslands RykÍs eða IceDust á ensku. Pavla hefur sérhæft sig í rannsóknum á háloftaryki og vegna tíðra rykstorma og eldgosa á Íslandi er mikilvægt að fylgjast með loftgæðum með tilliti til umhverfis- og loftslagsáhrifa sem og öryggismála. 
 
Nú er búið að birta Copernicus EU vefsíðuna á íslensku. Copernicus er jarðvöktunarhluti geimáætlunar ESB. Þar er er hægt að fylgjast með fréttum um þátttöku Íslands í verkefninu, fá upplýsingar um land-, sjávar- og loftslagsvöktun, skoða verkefni sem eru sérsniðin að Íslandi, og margt fleira.
 
 
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image