Við tökum þátt í Vísindavöku Rannís og mun Dr. Sigríður Kristjánsdóttir Dósent við LbhÍ verður á staðnum og leiðir gesti og gangandi um heim Skipulagsfræðanna. Á staðnum verður Vindhermir en hann er mikilvægur hluti að hönnun skipulagsins því þá sést mjög skýrt hvernig ólíkt byggðarmynstur getur ýtt undir vind og hægt að átta sig á því hvernig draga má úr vindi og mynda skjól. Vindhermirinn verður oft til þess að skipulagstillögur breytast og þróast.
Komið og kíkið á vísindavöku í Laugardalshöllinni milli kl 16:30 og 22 föstudaginnn 28. september og fræðist um allt á milli himins og jarðar og útfyrir og undir yfirborið.
Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. nánari upplýsingar á visindavaka.is og hér