Norrænt vísindanet NordBorN e. The Nordic Borealization Network, er fimm ára verkefni sem fjármagnað er af NordForsk og mun skapa samstarfsvettvang til að skilja áhrif loftslagsbreytinga og breytinga á landnotkun í norrænum vistkerfum. Afleiðing þessara breytinga er sú að margar tegundir sem eru dæmigerðar í skógum eru að breiðast út í túndruna, en það er ferli sem kallast á ensku „borealization“.
Í NordBorN eru 6 norrænir háskólar og 3 samstarfsaðilar en samstarfið er velkomið með víðtækara tengslaneti til að skapa öflugan vettvang fyrir vísindasamstarf. Ein af megináherslum NordBorNs er að þjálfa næstu kynslóð vistfræðinga á Norðurlöndum.
Opinn fundur verður haldinn í Landbúnaðarháskólanum á Keldnaholti og á Teams [Hlekkur hér] föstudaginn 8. mars kl. 10:00.
---
The Nordic Borealization Network (NordBorN) is a five-year project funded by NordForsk that will establish a collaboration platform across the Nordic countries to understand the implications of borealization in Nordic terrestrial ecosystems. We aim at understanding the drivers, patterns and consequences of the rapid changes occurring at higher latitudes linked to the shifts in species distributions from boreal biomes to the tundra.
The NordBorN consortium includes 6 Nordic universities and 3 associated partners, but welcomes collaboration with a broader network, to establish a strong platform for scientific collaboration. One of the key emphases of NordBorN is on training the next generation of ecologists in the Nordic countries.
An open meeting will be held at the Agricultural University campus in Keldnaholt and on Teams on Friday March 8, at 10:00