Velkomin á kynningu á meistaranámsbrautunum Umhverfisbreytingar á norðurslóðum og Skipulagsfræði

Kynning á meistaranámi

VIð bjóðum áhugasömum að koma á opið hús í hádeginu föstudaginn 8. apríl. Hægt verður að kynna sér sérstaklega meistaranámsbrautirnar Umhverfisbreytingar á norðurslóðum sem er alþjóðlegt nám og skipulagsfræði sem er starfsmiðað meistaranám og veitir réttindi til að vera skipulagsfræðingur. Einnig er í boði hjá LBHÍ rannsóknatengt meistaranám á kjörsviðum skólans. 

Norðurslóðafræði 

12-12.30: Kynning frá brautarstjóra og kennara í Umhverfisbreytingum á norðurslóðum um námsbrautina, uppbyggingu hennar og störf. Þá kemur stutt myndbrot frá nemendum sem eru í námsferð á Ísafirði og á Akureyri. Kynning verður á Keldnaholti og einnig streymt. 
12.30 -14: Opið hús á Keldnaholti og áhugasömum velkomið að koma spjalla við brautarstjóra og kennara brautarinnar. 

Upptaka af vefkynningunni

Skipulagsfræði 

Brautarstjóri og nemandi í skipulagsfræði verða á Keldnaholti og svara fyrirspurnum milli kl 12 og 13.  

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image