Íslenska vinningsliðið í BISC-E nýsköpunarkeppninni

BISC-E nýsköpunarkeppnin er keppni meðal háskólanemenda í Lífvísinda- og landbúnaðarháskólum í Evrópu sem haldin er árlega. Á hverju vori fer fram keppni í hverju landi fyrir sig þar sem valið vinningsteymi sem fær þátttökurétt í evrópsku keppninni sem haldin er að hausti.  

Í ár voru það Liam Adams O´Malley, Sigrún Emelía Karlsdóttir og Man B K sem unnu íslensku keppnina. Verkefni þeirra snýr að því að framleiða áburð með því að nýta hringrás næringarefna á sem bestan máta. Við óskum þeim innilega til hamingju og velfarnaðar í evrópsku keppninni í haust.

Nánari upplýsingar um BISC-E nýsköpunarkeppnina er hægt að nálgast hér: About BISC-E | Bio-based Industries Consortium (BIC) (biconsortium.eu)

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image