Landbúnaðarháskóli Íslands rekur vel búna hestamiðstöð að Mið-Fossum 5 km frá Hvanneyri. Þar er mjög góð aðstaða til að stunda hestamennsku, 70 hesta hús með góðum stíum, björt og glæsileg reiðhöll með áhorfendastúku, útigerði og góðar reiðleiðir. Þá er einnig mjög góð aðstaða fyrir reiðmenn og kennara. Bústjóri er Guðbjartur Þór Stefánsson og Ragnheiður Ósk Helgadóttir starfsmaður.
Nemendur geta leigt stíuplass fyrir veturinn og má finna umsóknareyðublað hér Allar nánari upplýsingar veitir