Ellen Hazelkorn og Þorsteinn Gunnarsson eftir heimsókn í hestamiðstöð skólans á Mið-Fossum

Heimsókn Gæðaráðs íslenskra háskóla

Í gær mánudaginn 16. maí kom fulltrúi Gæðaráðs íslenskra háskóla, Ellen Hazelkorn, í heimsókn á Hvanneyri. Farið var yfir þróun skólastarfsins og gæðamála og undirbúningsvinnu vegna gæðaúttektar sem fram fer næsta haust. Eftir fundinn var farið að Mið-Fossum og með í för var Þorsteinn Gunnarsson fyrrv. rektor Háskólans á Akureyri.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image