Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands – tækifæri og áskoranir

Framtíð íslensks landbúnaðar – tækifæri og áskoranir

Ársfundur LBHÍ verður haldinn 16. maí kl 8 - 10.30 á Hilton Reykjavík Nordica. Fundurinn er öllum opinn en mikilvægt að skrá þátttöku hér.

Yfirskrift fundarins er framtíð íslensks landbúnaðar þar sem rædd verða tækifæri og áskoranir hér á landi og erlendis. 

 

Dagskrá:


8:00 Húsið opnar
8:15 Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor opnar fundinn og býður fólk velkomið.
 
Ávarp háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir
 
Ávarp umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra:
Guðlaugur Þór Þórðarson
 
Ávarp matvælaráðherra:
Svandís Svavarsdóttir
 
Landbúnaðarháskóli Íslands í sókn
Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor
 
Tækifæri og áskoranir landbúnaðar í Evrópu
Dr. Prof. Michal Zasada rektor
Warsaw University of Life Sciences.
 
Landbúnaður á krossgötum
Björgvin Þór Harðarson bóndi í Laxárdal
 
Panelumræður deildarforseta
Bjarni Diðrik Sigurðsson, Samaneh Sadat Nickayin og Þóroddur Sveinsson ræða um framtíð íslensks landbúnaðar. Umræðum stýrir Christian Schultze alþjóða- og rannsóknarfulltrúi.
 
 
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image