Erla hefur hlotið framgöngu til stöðu dósents

Framganga til stöðu dósents

Erla Sturludóttir hefur hlotið framgöngu til stöðu dósents frá og með 1. júlí 2021. Erla hóf störf sem lektor við LbhÍ 2019 við fagdeild Ræktunar & Fæðu er er þar varadeildarforseti einnig.

Akademískir starfsmenn geta árlega sótt um framgang í starfi og er hann jafnan veittur einu sinni á ári, þ.e. í lok skólaárs. Mat á umsóknum er í höndum sérstakrar framgangsnefndar sem byggir á áliti dómnefndar. Í framhaldinu ákveður rektor á grundvelli fyrirliggjandi dómnefndarálita og afgreiðslu framgangsnefndar hverjum veita skuli framgang.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image