Maja Turnsek og Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor eru hér í rannsóknagróðurhúsinu að Reykjum og fá kynningu frá Elíasi Óskarssyni og Berki Hrafnkellssyni

Dr Maja Turnšek heimsækir starfsstöðvar skólans

Maja Turnsek hélt fyrirlestur og örvinnustofu með starfsfólki um virðisaukningu og upplifunarhönnun með áherslu á skólann
Maja Turnsek hélt fyrirlestur og örvinnustofu með starfsfólki um virðisaukningu og upplifunarhönnun með áherslu á skólann

Dr Maja Turnšek frá Háskólanum í Maribor í Slóveníu heimsótti LbhÍ fyrr í haust en hún er sérfræðingur í ferðaþjónustu og hefur unnið að fjölmörgum verkefnum tengdum matvælaframleiðslu. Hún skoðaði innviði skólans á Reykjum, í Reykjavík og á Hvanneyri og spjallaði við starfsmenn skólans um framtíðartækifæri og möguleg samstarfsverkefni milli háskólanna. Hér eru starfsmenn LbhÍ í rannsóknagróðurhúsinu að Reykjum að kynna aðstöðuna þar.

Maja endaði svo heimsóknina á að halda stuttan fyrirlestur og örvinnustofu með okkur og leggur hún áherslu á að auka virði upplifunar og möguleikana í boði þar.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image