Dagar framhaldsnema - málstofur haldnar á Keldnaholti og í streymi

Dagar framhaldsnema 7. mars 2024

Dagar framhaldsnema verða haldnir á Keldnaholti fimmtudaginn 7. mars næstkomandi þar sem meistara - og doktorsnemar kynna rannsóknar - og lokaverkefni sín fyrir samnemendum, starfsfólki og öðrum áhugasömum.

English here.

Málstofan er öllum opin og verður streymt á TEAMS. Áheyrendum í sal og á netinu er velkomið að koma með spurningar að lokinni hverri kynningu. 

 

Dagskrá 

09:30-09:35 

Hlynur Óskarsson, forstöðumaður framhaldsnáms/Head of Graduate Studies. Á staðnum/On site. Enska/English  

Inngangsorð/Introduction 

09:35 – 09:45

Díana B. Valbergsdóttir. MS erindi II/presentation II. Á staðnum/On site. Íslenska/Icelandic 

Staðsetning og dreifing matvöruverslana í Reykjavík með hliðsjón af íbúaþéttleika, rekstrarþröskuldi og gönguvegalengd 

Leiðbeinendur/Supervisors: Harpa Stefánsdóttir, Emmanuel Pagneux, Lúðvík Elíasson 

09:50 – 10:00

Ingólfur Pétursson. MS erindi II/presentation II. Á staðnum/On site. Íslenska/Icelandic 

Þættir innan stjórnkerfisins sem hafa áhrif á endurheimt birkivistkerfanna 

Leiðbeinendur/Supervisors: Þórunn W. Pétursdóttir og Ása L. Aradóttir  

10:05 - 10:15 

 

Xenia Uffrecht. MS erindi II/presentation II. Teams. Enska/English  

Long-term effect of reinstating coastal meadow management on the population of Gladioulus Imbricatus in SW Estonia  

Supervisors/Leiðbeinendur: Lauri Laanisto, Nicola Pavanetto, Harry Lankreijer  

10:20-10:35 

Kaffipása/Coffee Break 

10:40-11:10  

Utra Mankasingh og Christian Schultze, Alþjóðaskrifstofu LbhÍ/International Office AUI. Ástaðnum/On site. Enska/English 

Bio-based Innovation Student Challenge Europe (BISC-E) 

Are you up to the challenge? 

11:15-11:25 

 

Yuan Pan. MS erindi II/presentation II. Teams. Enska/English 

How soil microbes respond to nitrification inhibitor 

Leiðbeinandi/Supervisor: Rumakanta Sapkota 

 

11:30-11:40 

Hlynur Óskarsson og Gunnhildur Guðbrandsdóttir 

Spurningar og svör/Q&A. Á staðnum/On site. English and Icelandic/Enska og íslenska 

 

 

11:45 – 12:00 

 

 

Raakel Voujolainen og Malte Winther Nymand. MS erindi II/presentation II. Teams. Enska/English 

(Joint-Thesis) Project ECHO: Environmental Challenges and Harmonizing Impactful Outcomes within Nordic Region 

Leiðbeinendur/Supervisors: Katja Lauri, Rosa Rantanen og Janne Salovaara  

12:05 – 12:55 

Hádegismatur/Lunch  

13:00 – 13:15 

 

 

Amir Hamedpour. PhD erindi II/presentation II. Miðbiksmat/mid-term evaluation. Á staðnum/On site. Enska/English 

Analyzing vegetation changes in subarctic grasslands using high-resolution multispectral images 

Leiðbeinendur/Supervisors: Bjarni D. Sigurðsson, Iolanda Filella, Hafsteinn Einarsson, Steven Latré og Tryggvi Stefánsson 

13:20 – 13:35

 

Heiðrún Sigurðardóttir. PhD erindi III/presentation III. Á staðnum/On site. Enska/English 

Exploring the genetic regulation of ability and quality of gaits in Icelandic horses 

Leiðbeinendur/Supervisors: Susanne Eriksson, Þorvaldur Kristjánsson, Gabriella Lindgren, Marie Rhodin og Elsa Albertsdóttir 

 

13:40 – 13:55 

Umræður/Discussions   

 

Lokaorð/End of Seminar 

---

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image