Brautskráning frá Landbúnaðarháskóla Íslands

Í dag var fór brautskráning Landbúnaðarháskóla Íslands fram í Reykholtskirkju í Borgarfirði. Dr. Björn Þorsteinsson, sem nýlega var skipaður rektor skólans, flutti ræðu og óskaði nemendum velfarnaðar í framtíðinni. Af búfræðibraut útskrifuðust 25 nemendur og hlaut Glódís Sigmundsdóttir verðlaun fyrir góðan árangur á búfræðiprófi sem og góðan árangur í sauðfjárrækt. Sigurður Max Jónsson hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í nautgriparækt sem og í bútæknigreinum, Þórdís Karlsdóttir hlaut verðlaun fyrir góðan árangur í námsdvöl og Hadda Borg Björnsdóttir fékk verðlaun fyrir góðan árangur í hagfræðigreinum.

Þá var einnig útskrifað á háskólabrautum. Fyrir góðan árangur á búvísindabraut fékk Hrafnhildur Tíbrá Halldórsdóttir. Fyrir góðan árangur á BS. prófi í náttúru- og umhverfisfræðum fékk Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir. Jóna Kolbrún fékk einnig verðlaun fyrir frábæran árangur fyrir lokaverkefni á BS. prófi sem og bestan árangur á BS. prófi. Fyrir góðan árangur á BS. prófi á skógfræðilínu fékk Guðmundur Rúnar Vífilsson. Einnig voru veitt verðlaun á umhverfisskipulagsbraut og fékk Sigríður Harpa Jónsdóttir verðlaun fyrir góðan árangur í plöntunotkun og Dagbjört Garðarsdóttir fékk verðlaun fyrir góðan árangur í skipulagsfögum sem og á umhverfisskipulagsbraut. Þá fékk Guðrún Guðmundsdóttir verðlaun fyrir góðan árangur á MS. prófi í skipulagsfræðum. Helgi Elí Hálfdánarson fékk verðlaun fyrir góðan árangur á MS. prófi í rannsóknarbundnu námi við Landbúnaðarháskóla Íslands.   

 Háskóli Íslands

Nöfn útskriftarnema í búfræði:

Arna Silja Jóhannsdóttir
Aron Pétursson
Atli Geir Scheving Guðmundsson
Axel Örn Ásbergsson
Ágústa Rut Haraldsdóttir
Ásdís Rún Ólafsdóttir
Baldur Ingi Haraldsson
Berglind Ýr Ingvarsdóttir
Bjarni Þór Guðmundsson
Bragi Viðar Gunnarsson
Glódís Sigmundsdóttir
Hadda Borg Björnsdóttir
Hákon Sturla Unnsteinsson
Ingvi Þór Bessason
Jóhanna Bríet Helgadóttir
Jón Bjarnason
Jón Marteinn Finnbogason
Jón Óskar Jóhannesson
Kristín Eva Benediktsdóttir
Magnús Kristjánsson
Oddur Gunnarsson
Sandra Björk Sigurðardóttir
Sigurður Max Jónsson
Sigurlaug Kjartansdóttir
Þórdís Karlsdóttir

Háskóli Íslands

Nöfn útskriftarnema á búvísindabraut:

Aðalbjörg Rósa Indriðadóttir
Baldur Örn Samúelsson
Harpa Birgisdóttir
Hrafnhildur Tíbrá Halldórsdóttir
Kristrún Sif Kristinsdóttir
Linda Sif Níelsdóttir
Sara Björk Þorsteinsdóttir
Sigríður Birna Björnsdóttir
Susanne Lintermann

Háskóli Íslands

Nöfn nemenda á náttúru- og umhverfisfræðibraut og á skógfræði- og landgræðslubraut:

Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir
Guðmundur Rúnar Vífilsson

Háskóli Íslands

Nöfn útskriftarnema á umhverfisskipulagsbraut:

Dagbjört Garðarsdóttir
Gunnar Kári Oddsson
Heiðdís Halla Sigurðardóttir
Hildur Hafbergsdóttir
Margrét Lilja Margeirsdóttir
Sigríður Harpa Jónsdóttir
Skarphéðinn Njálsson

Háskóli Íslands

Nöfn útskriftarnemenda í meistaranám í skipulagsfræðum:

Guðrún Guðmundsdóttir
Jón Hámundur Marinósson
Kjartan Davíð Sigurðsson
María Guðbjörg Jóhannsdóttir
Sindri Birgisson
Sjöfn Ýr Hjartardóttir

Háskóli Íslands

Nöfn útskriftarnema í rannsóknarbundnu námi:

Guðrún Óskarsdóttir, náttúru- og umhverfisfræði
Helgi Elí Hálfdánarson, búvísindi
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir, búvísindi
Rannveig Ólafsdóttir, náttúru- og umhverfisfræði

Nöfn útskriftarnema sem luku doktorsprófi:

Pavle Dagsson Waldhauserová, umhverfisdeild
Þorvaldur Kristjánsson, auðlindadeild

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image