Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands

Ársfundur LBHÍ

Ársfundur LBHÍ verður haldinn næst komandi föstudag 20. maí. Fundurinn hefst kl 9 með ávarpi ráðherra Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttir. Þá fer Ragnheiður I. Þórarinsdóttir rektor yfir starfsemina, stöðuna og framtíðina. Theódóra Ragnarsdóttir rekstrarstjóri fer yfir fjárhag skólans. Að lokum ræða Randi Holaker verkefnastjóri og reiðkennari, Þóroddur Sveinsson, Isabel C. Barrio og Sigríður Kristjánsdóttir deildarforsetar ásamt Áshildi Bragadóttur nýsköpunar- og þróunarstjóra um tækifærin framundan að Mið-Fossum.

Ársfundur LBHÍ verður haldinn á Hvanneyri 20. maí kl 9-10 í Ársal 3. hæð í Ásgarði aðalbyggingu skólans. Fundurinn er öllum opinn og verður líka streymt hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image