Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands var haldinn í Ásgarði á Hvanneyri föstudaginn 28. maí milli kl 8:15 og 10. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir en fundinum verður einnig streymt gegnum fjarfundabúnað og á Facebook síðu Landbúnaðarháskólans.
Dagskrá
8.15 Opnun fundar
- Ávarp ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra – Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
- Ávarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra – Kristján Þór Júlíusson
Ræktun & Fæða – stutt kynningarmyndband
- Orkídea – samstarfsverkefni – Sveinn Aðalsteinsson framkvæmdastjóri og Helga Gunnlaugsdóttir rannsókna- og þróunarstjóri
Stutt hlé
Náttúra & Skógur – stutt kynningarmyndband
- Stiklað á stóru frá árinu 2020 – Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor
- Fjármál ársins 2020 – Theodóra Ragnarsdóttir, rekstrarstjóri
Skipulag & Hönnun – stutt kynningarmyndband
- Framtíðin er björt –Daði Már Kristófersson, aðstoðarrektor
Fundarlok
Fundarstjóri er Rósa Björk Jónsdóttir, markaðs- og kynningarstjóri