Aðalfundur Hollvinafélags LbhÍ á Hvanneyri 24. júní

Aðalfundur Hollvinafélags LbhÍ verður haldinn þriðjudaginn 24. júní í Ásgarði á Hvanneyri kl. 12. Á fundinum verður kosin ný stjórn fyrir félagið. Hefðbundin aðalfundarstörf.
Aðalfundarfulltrúar sem hafa í hyggju að snæða létta hádegishressingu á Hvanneyri, eru beðnir um að hafa samband við Áskel Þórisson í s. 843 5307 eða senda póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir hádegi mánudaginn 23. júní.  Ástæðan er sú að starfsemi mötuneytisins er í lágmarki á þessum árstíma og nauðsynlegt að vita hve margir aðalfundarfulltrúa ætla að kaupa sér létta hressingu.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image