71 lamb komið í heiminn á Hesti

Þó það hafi snjóað í vikunni og enn sé kuldalegt um að litast, er sauðburður ákveðinn vorboði. Fréttaritari heimsótti fjárbúið á Hesti og tók nokkrar myndir af ungviðinu þar. Sauðburður hófst þann 22. apríl og á tveimur vikum var 71 lamb komið í heiminn. Langflestar ærnar báru í síðustu viku en á morgun, 1. maí, er reiknað með að sauðburðurinn fari á fullt. Búast má um við 1.100 lömbum í viðbót á Hesti.

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image