Nú er sumaropnun gengin í gildi hjá Landbúnaðarsafni Íslands á Hvanneyri, en safnið er opið frá 12-17. Verslunin Ullarselið annast afgreiðslu gesta safnsins á virkum dögum til að byrja með. Leiðsögn er veitt um helgar, og þegar hún er sérstaklega pöntuð. Sími Bjarna Guðmundssonar, ábyrgðarmanns safnsins, er 844 7740 en netfangið
Verslunin Ullarselið
Ullarselið er verslun rekin af Vestlendingum sem hafa áhuga á ullariðn, þar sem gömul vinnubrögð eru viðhöfð. Í versluninni eru vörur sem eru unnar úr íslensku hráefni með fjölbreyttum aðferðum. Strangt gæðaeftirlit er á þeim vörum sem í boði eru en engin vara fer í búðina án skoðunar. Frá 1. júní - 31. ágúst er opið alla daga frá kl. 12:00-18:00. Einnig er opnað fyrir hópa ef óskað er eftir og tök eru á. Sími 437 0077. Netfangið er
Sjá kort hér.